top of page
Sagan

FastCap er LEAN framleiðslufyrirtæki, stofnað af húsgagnasmiðnum og uppfinningamanninum Paul Akers árið 1997.
Fyrirtækið sérhæfir sig í hugvitsamlega hönnuðum gæða verkfærum. 
Nú eru vörur þeirra loks fáanlegar á Íslandi.


 

Ísvit-Danson ehf. hóf innflutning á vörum frá FastCap árið 2019. Vörurnar hafa fengið stórgóðar viðtökur jafnt hjá atvinnufólki, bílskúrspésum sem og GÞS-urum.

Skoðaðu vöruúrvalið í VEFVERSLUN.

Sýningarrými

Kíktu við í sýningarrýminu okkar að Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík. 

Opnunartímar: 

Mán - fim  14 - 17
Fös           14-16 
Lau-Sun   Lokað
Eða eftir samkomulagi

Verslun og viðskipti
headshot-portrait-smile-hi-res_edited.pn


Kíktu til okkar í Gylfaflöt 5 og fiktaðu í því sem þér líst á.


Skoðaðu vöruúrvalið okkar HÉR og pantaðu það sem þér líst á með öruggu greiðslukerfi Borgunar.Sendu okkur pöntun / fyrirspurn i tölvupósti á danson@danson.is

 

Bjallaðu í Brynjar sem veit allt um FastCap og mun redda þér því sem þig vantar.
s: 588-6886


 

Eða sendu okkur skilaboð hér og  við höfum samband !

Hafðu samband

Takk fyrir að hafa samband.
Við svörum þér við fyrsta tækifæri.

bottom of page